Allir segulkubbar frá okkur eru CE vottaðir og eru með vottun að ekki séu notuð skaðleg efni.
Æðislegir segulkubbar, með hinum ýmsu formum.
Virkilega sniðugt þroskaleikfang sem örvar ímyndunarfl barna og þróar rök- og lausnamiðaða hugsun.
Segulkubbar styðja við STEAM nám:
S: science - Vísindi
T: Technology - Tækni
E: Engineering - Verkfræði
A: Art - listir
M: Mathematics - stærðfræði