Um okkur
Við erum tvenn hjón sem höfum sameinað krafta okkar í þessari litlu netverslun.
Við viljum að verslunarupplifun sé einföld, fljótleg og ánægjuleg. Hvort sem þú ert að versla fyrir börnin, heimilið eða útivistina – þá vonum við að þú finnir eitthvað.
Takk fyrir að styðja við lítið, íslenskt fyrirtæki – við kunnum ótrúlega vel að meta það.
Upplýsingar um okkur:
GHL vörur er eign GHL ehf og erum við tvenn hjón sem rekum þessa vefverslun
email: ghlvorur@ghlvorur.is