Öryggisvesti - kynningarverð
Couldn't load pickup availability
Öryggisvestin eru vörn fyrir hestamenn ef þeir detta af baki. Vestið ver hryggjaliði, mænu, háls,rifbein, mjaðmagrind og mjóbak. Notkun á öryggisvesti getur komið í veg fyrir alvarleg meiðsli.
Vestið er með rennilás og innbyggðum loftpúða. Vestið er með gashylki sem springur út ef dottið er af baki.
Hægt er að skipta um gashylki ef það springur út, vestið heldur lögun sinni. Loftið lekur sjálfkrafa úr vestinu eftir smá stund
Vestið fer yfir annan klæðnað.
Vestin eru vatnsheld. Ef þrífa þarf vesti er best að strjúka af því með blautri tusku, ekki setja það í þvottavél.
Skoðið stærðartöflu - 2XS og 3XS eru barnastærðir – Börn þurfa að hafa náð 35 kg til þess að mega nota vestin
Vestin eru með CE vottun
Það fylgir eitt gashylki með, hnakkól og taumur frá vestinu í hnakkól – skoðið myndband á síðu hvernig gashylki er fest í vestið
Mikilvægt er að yfirfara gashylki einu sinni á ári ef þau hafa ekki sprungið út
Best er að hafa samband á emaili ef þið viljið frekari upplýsingar og fá að máta
email: ghlvorur@ghlvorur.is